Djörf hönnun
Ceed Sportswagon er rúmgóður og fjölhæfur. Lokað grill með kraftlegu svipmóti sem gefur yfirbyggingu bílsins enn fágaðra og sportlegra yfirbragð. Flæðandi, vængjalaga neðri rist með umgjörð með satínkrómáferð, LED framljósabúnaður sem nú kemur einnig með LED þokuljósum, þríhyrningslaga loftrist með nýrri hönnun og nýr áberandi framstuðari.